í strætó

Tveir ungir strákar spjalla saman og annar þeirra er greinilega mjög málglaður og segir eina söguna eftir aðra. Hann byrjar allar sögur á: á ég að segja þér eina í viðbót? Eftir ca 25 túr svarar svo gamall kall þessari retorisku spurningu: Nei takk, við erum búin að hlusta a sögurnar þínar of lengi! Elska hreinskilið fólk í strætó 🙂

One thought on “í strætó

  1. já það er a.m.k. skárra en ég sá í strætó um daginn, þar var maður á sextugsaldri sem ég gruna að hafi verið heimilislaus. Hann boraði nokkrum sinnum í nefið horfði á afraksturinn og át svo. Næst ákvað hann að snýta sér út í loftið og ansi stór horslumma flæddi út í skeggið á honum, hann safnaði horinu saman í lúkuna og stakk upp í sig. Nú veit ég af hverju ég varð veik í 10 daga eftir að ég fór að nota strætó.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s