Saumastofan í kjallaranum opnuð

image

image

Mér hefur alltaf dreymt um að hafa sérherbergi fyrir handavinnuna mína -og nú þegar gestaherbergið í kjallaranum er orðið svona stórt varð draumur minn líka að veruleika. Saumavélin, nálapúðinn og þræðir fá að flæða um allt og einginn segir orð. Best er auðvitað að þurfa ekki að hafa áhyggjur af litlum 14 mánaða sem kemur of étur títuprjónana ! Hann heldur sig uppi með pabbanum 🙂 
Fyrsta verkið er komið í höfn:  buxur á prinsinn úr efni sem eg keypti aður en hann fæddist 😉  von er á fleiri verkum með vorinu 🙂

One thought on “Saumastofan í kjallaranum opnuð

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s