Skattmann gefur mér skó í mars-gjöf

Ég tók mig til á föstudaginn eftir vinnu (lúxus dagur með ferð á “frihedsmuseum” og kaffihúsaheimsókn) að kaupa mér skó….og ekki bara eitt par, heldur tvö! Skattmann, sá danski hafði nefninlega tekið aðeins og mikið af pjéningunum mínum á síðasta ári og fæ ég því góðan tjékka eftir rúma viku. Svona til að halda aðeins í íslendinginn í mér ákvað ég að nota peninginn fyrirfram! Eitt stykki rauðir Ecco strigaskór og svo klassískir svartir ballerínuskór svona þegar ég meika ekki að vera rauðskóuð í vor/sumar/haust. Svo er ég búin að lofa sjálfir mér að kaupa alminnileg stígvél fyrir næsta vetur…svona sem endast meira en 3 mánuði… !

Og í tilefni af skókaupaæðisins er planið að drífa sig útað hlaupa með 3ja nýja skóparið mitt, sem ég reyndar fékk í jólagjöf…en þeir eru svo lítið notaðir að það er eins og ég hafi keypt þá í gær… ! 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s