Pizzubakstur á webernum

Eftir að við vorum búin að baksast fram og tilbaka með weberinn okkar, fá honum skift í nýjan og svona, þá var kominn tími til að nota nýja pizzasteininn sem að við fengum í brúðkaupsgjöf. Ég á einn slíkan fyrir ofninn okkar, en vandamálið er að ofninn okkar getur ekki hitað í meira en 250 gráður , og svona steinn þarf að komast í 300 gráður til að hitna alminnilega. Og það getur weberinn 🙂

 

Pizzan tilbúin til að fara á grillið. Með steininum fylgdi þessi fína bökunarplata sem að hægt er að setja pizzuna á – en það verður ekki alveg sami steinofns-effekt af því að hafa hana á plötunni, en það er bara miklu auðveldara! Á eftir að sjá hvort að maður geti ekki fengið svona dominos-pizzu hveiti hér til að setja á botninn, svo að ég geti mögulega flutt pizzuna frá borðinu í eldhúsinu og yfir á grillið…eða kannski maður eigi bara að setja útá pizzuna á meðan hún er á pizzusteininum ?

Pizzurnar tilbúnar til áts.

Restin af pizzadeginu endaði svo á steininum í prufu-grill-brauði. Það varð eins og hið bestasta risa-snobrød (brauð  bakað á trépinna yfir eldi) og var bara nokkuð gott 🙂 Næst geri ég þó betra brauðdeig fyrir svona grillbrauð.

 

13 mín á grillinu og gegnumbakað og gómsætt 🙂

One thought on “Pizzubakstur á webernum

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s