Eitt er ljóst….

….það er ekki skynsamlegt að fara einn með 2 ára barn í Ikea seinnipart dags eftir langan vinnudag/ dag í vöggustofunni! Sérstaklega ekki þegar þú ætlar að kaupa langa gardínu og annað vesenis dót sem erfitt er að draga með sér heim á kerrunni. Ég held samt að unginn hafi alveg fyrirgefið móður sinni þessa vesenisferð þegar hann fékk að leika í dótinu í barnadeildinni 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s